Kynnist norrænum stofnunum á þingi Norðurlandaráðs 2022

Á kynningarborði Norræna hússins geta þingmenn einnig fengið aðstoð við að nota samfélagsmiðla til að kynna þingið.
Kynningarborðin eru á tveimur stöðum, í báðum endum Rikssalen, miðrýminu framan við þingsalinn.
Í norðurenda eru:
Info-Norden
NIB Norræni fjárfestingarbankinn
NIKK Norræna upplýsingaveitan um kynjafræði
FNV Samtök um norræna fullorðinsfræðslu
Í suðurenda eru:
NDF Norræni þróunarsjóðurinn
Øresunddirekt
NEFCO
Landamæraþjónustan
Norræna húsið