Norræna samstarfsnefndin (NSK)

Norræna samstarfsnefndin hefur umsjón með samhæfingu samstarfsins og er jafnframt stjórn skrifstofu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn. Norræna samstarfsnefndin er skipuð háttsettum embættismönnum frá löndunum.

Information

Póstfang

Ved Stranden 18
DK-1061 Köpenhamn K

Contact
Sími
+45 33 96 02 00

Norræna samstarfsnefndin (NSK)

Ráðuneyti utanríkismála, landsstjórn Grænlands (GL)
Skrifstofa Norræns samstarfs (Álandseyjum)
Norðurlandaskrifstofa, norrænt samstarf (IS)
Ráðuneyti utanríkis-, iðnaðar, og viðskiptamála (FO)
Utanríkisráðuneytið, norrænt samstarf (FI)
Utanríkisráðuneytið, norrænt samstarf (NO)
Utanríkisráðuneytið, norrænt samstarf (SE)
Utanríkisráðuneytið, skrifstofa ráðherra norræns samstarfs (DK)