Dagskrá

01.11.16

15:00 - 15:15
1. Þingsetning
15:15 - 17:15
2. Norrænn leiðtogafundur
17:15 - 17:30
3. Áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2017

02.11.16

10:00 - 11:00
5. Fyrirspurnatími

03.11.16

10:00 - 10:45
9. Ráðherranefndartillögur og skýrslur
10:45 - 12:00
10. Almennar umræður
12:00 - 12:20
11. Pólitískt samráð vegna tilmæla sem er viðhaldið
14:30 - 14:55
14. Kosningar 2017
14:50 - 14:55
15. Áætlun Norðurlandaráðs fyrir árið 2017
14:55 - 15:00
16. Þingslit
25.01.17 | Fréttir

Nei við samnorrænu kennitölukerfi, já við sameiginlegum rafrænum skilríkjum

Á fundi Norðurlandaráðs í Ósló felldi norræna velferðarnefndin tillögu um sameiginlegt norrænt kennitölukerfi. Meginástæðan er sú að til er einfaldari og ódýrari lausn við stjórnsýsluhindrunum: sameiginleg rafræn skilríki. Slík skilríki myndu ljúka upp dyrum sem hafa hingað til verið lo...

03.11.16 | Fréttir

Sameiginleg ábyrgð á flóttabörnum

Norrænu löndin standa frammi fyrir nýjum og umfangsmiklum áskorunum varðandi aðlögun mikils fjölda nýs flóttafólks. Flokkahópur jafnaðarmanna í Norðurlandaráði leggur því til að einkareknir grunnskólar leggi sitt af mörkum til aðlögunar flóttabarna.

08.07.19 | Upplýsingar

Afstemningsresultater