Norrænn umræðufundur í aðdraganda kosninga til Evrópuþings

08.04.19 | Viðburður
Europaparlamentet i Strasbourg
Ljósmyndari
Silje Bergum Kinsten/norden.org
Frambjóðendur frá öllum þremur norrænu ESB-ríkjunum taka þátt í umræðunum. Fundarstjóri verður Anna Gaarslev, Evrópumálafréttamaður hjá DR. Skráningu má senda á NordiskEU-debat@ft.dk í síðasta lagi 1. apríl, kl. 12.

Upplýsingar

Dagsetning
08.04.2019
Tími
15:00 - 17:00
Staðsetning

Marriott, Kalvebod Brygge 5, 1560 København K
Lokale: Vesterhavet, 1. sal.
Danmörk

Gerð
Umræðufundur