Dagskrá

09.04.19

11:00 - 11:05
1. Þingsetning

1.1 Gengið frá viðvistarskrá

1.2 Dagskrá samþykkt

1.3 Þingsköp á þemaþingi, Skjal 2a/2019

11:05 - 12:05
2. Jafnrétti – forsenda lýðræðis

2.1 Umræða um málefni líðandi stundar

12:05 - 12:15
3. Alþjóðlegt samstarf

3.1 Gestir leggja orð í belg

12:15 - 12:30
4. Hagvaxtar- og þróunarmál
12:30 - 13:15
Hádegisverður
15:25 - 15:30
10. Þingslit
09.04.19 | Fréttir

Norðurlöndin finna áhuga ungs fólks á umhverfismálum farveg

Vinna er hafin við að virkja ungt fólk á Norðurlöndum í þágu nýs og og öflugs umhverfissamnings. Hún snýst um að bjóða ungu fólki með áhuga á umhverfismálum að byggja upp þekkingu sína og hafa áhrif á samning Sameinuðu þjóðanna um líffræðilegan fjölbreytileika sem samþykkja á 2020. ...

09.04.19 | Fréttir

Skýrsla: Nú er rétti tíminn fyrir Norðurlönd til að styrkja „friðarímynd“ sína

Samstarf á sviði friðar- og sáttamiðlunar nýtur mikils meðbyrs á Norðurlöndun núna og mikill áhugi er á auknu samstarfi á þessu sviði. Þá hafa Norðurlönd nú tækifæri til að styrkja „friðarímynd“ sína. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu.

04.09.19 | Upplýsingar

Hagnýtar upplýsingar um þemaþing Norðurlandaráðs 2019

Hér má finna hagnýtar upplýsingar um þemaþing Norðurlandaráðs 8. og 9. Apríl 2019.