Útsendingar frá þinginu í Kaupmannahöfn

Presskonferens med presidiet under Nordiska rådets session 2021 i Folketinget
Ljósmyndari
Johannes Jansson/norden.org
Hér má sjá beinar útsendingar frá þingfundum okkar á þinginu.

Þegar útsending er hafin er hægt að kveikja á því myndskeiði sem þú vilt horfa á.

  • Hægt er að skipta um tungumál með því að ýta á nótutáknið (🎵).
  • Þar er hægt að skipta á milli túlkunar á skandinavísku, finnsku, íslensku eða ensku.

Útsendingar

Þriðjudagur 2. nóvember

Miðvikudagur 3. nóvember

Fimmtudagur 4. nóvember

Faraldurinn reynir á norrænt samstarf

Ótúlkuð útsending fimmtudaginn 4. nóvember:

Norrænt samstarf í framtíðinni: Hvernig væri það ef unga fólkið réði ferðinni?

Ótúlkuð útsending miðvikudaginn 3. nóvember:

Norðurlandabúar hafa sagt sína skoðun - Nú tökum við umræðuna!

Ótúlkuð útsending mánudaginn 1. nóvember: