Orkufyrirtækið SEV hlaut náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs

Verðlaunahafi síðasta árs, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, afhenti Hákun Djurhuus, framkvæmdastjóra SEV, verðlaunagripinn „Nordlys“ og verðlaunaféð, 350 þúsund danskar krónur.
Rökstuðningur
Færeyska orkufyrirtækið SEV hlýtur verðlaunin fyrir nýskapandi starf að metnaðarfullum markmiðum um græna raforku í Færeyjum. Starfsemin er þýðingarmikil fyrir innleiðingu endurnýjanlegra orkukerfa í Færeyjum, en einnig fyrir evrópskan orkumarkað.
Vegna mikils metnaðar síns og skapandi aðgerða til að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis er SEV verðugur handhafi náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2015.
Direktør Hákun Djurhuus fra SEV modtog Nordisk Råds natur- og miljøprisen 2015. Prisen går til det færøske elselskab SEV for dets ambitiøse mål og innovative tiltag for en grøn elektrificering af det færøske el-net. Arbejdet er ikke kun af betydning for indfasningen af fornybar energi på Færøerne, men også for det europæiske net. På grund af dets ambitiøse mål og kreative indsats for at reducere brugen af fossile brændstoffer er SEV en værdig vinder af Nordisk Råds natur- og miljøpris 2015.