Ráðningarverkefni: Að finna næsta framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar

Ráðningarferli fyrir nýjan framkvæmdastjóra skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar hefst nú fyrir hönd norrænu samstarfsráðherranna.
Fyrsti áfangi felst í að bjóða út ráðgjafaþjónustu vegna ráðningarverkefnisins:
Ráðningarferlið miðast við að nýr framkvæmdastjóri geti hafið störf í mars 2023 þegar ráðningartími núverandi framkvæmdastjóra rennur út.