Verðlaun Norðurlandaráðs á dagskrá í skólum
Norðurlandaráð vill stuðla að aukinni þekkingu barna og ungmenna á norrænni menningu. Norrænir stjórnmálamenn leggja til að ríkisstjórnirnar bjóði grunn- og menntaskólanemum upp á dagskrána „Norræna menningarskólataskan“, þar sem þau geti kynnt sér tilnefningar til verðlauna Norðurlanda...