Dagskrá

31.10.17

15:30 - 15:45
1. Þingsetning
15:45 - 17:45
2. Norrænn leiðtogafundur
17:45 - 18:00
3. Áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2018

01.11.17

10:00 - 10:45
5. Fyrirspurnatími með norrænu þróunarsamstarfsráðherrunum

02.11.17

10:00 - 11:00
10. Umræða líðandi stundar um sáttamiðlun
15:30 - 15:45
15. Kosningar 2018
15:45 - 15:55
16. Áætlun Norðurlandaráðs fyrir árið 2018
15:55 - 16:00
17. Þingslit
02.11.17 | Fréttir

Samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um Norðurskautssvæðið 2018-2021 samþykkt á þingi Norðurlandaráðs

Norðurlandaráð samþykkti á 69. þingi sínu í Helsinki í Finnlandi, 2. nóvember 2017, áttundu samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um Norðurskautssvæðið, „Norrænt samstarf um Norðurskautssvæðið“. Útlit er fyrir að Norðurlöndin mundu halda áfram samfelldu og uppbyggilegu norrænu sa...

02.11.17 | Fréttir

Engin ákvörðun tekin um stöðu Færeyja

Afgreiðslu á umsókn Færeyinga um fullgilda aðild að Norðurlandaráði var frestað á þingi ráðsins í Helsinki. Umræðan sem fram fór á þinginu einkenndist af vilja til málamiðlana, en úr varð að fresta málinu.

08.07.19 | Upplýsingar

Valg til Nordisk Råds organer 2018