Dagskrá
19.04.16
- Gengið frá viðvistarskrá
- Þingsköp, Skjal 2a/2016
- Dagskrá samþykkt
Umræða um málefni líðandi stundar: Áhrif landamæraeftirlits á norrænt samstarf.
- Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um Börn og ungmenni á Norðurlöndum – þverfaglega stefnu Norrænu ráðherranefndarinnar 2016–2022, B 305/välfärd, atkvæðagreiðsla
- Pólitískt samráð: Efling barna- og ungmennastefnu í norrænu samstarfi, tilmæli 30/2014
- Nefndarálit um þingmannatillögu um flugöryggi og starfsskilyrði í flugi, A 1647/näring, atkvæðagreiðsla
- Forsætisnefndartillaga um aukið samstarf við Þingmannaráð Sama, A 1664/præsidiet, atkvæðagreiðsla
- Endanleg afgreiðsla og viðhald á tilmælum og innri ákvörðunum, Skjal 3/2016
- Þingmannatillaga um framfylgd við alþjóðleg loftslagsmarkmið, A 1673/hållbart (flutt af flokkahópi jafnaðarmanna)
- Þingmannatillaga um áframhaldandi frjálsa för, víðsýni og samstarf innan Norðurlanda, A 1671/presidiet (flutt af flokkahópi miðjumanna)
- Þingmannatillaga um dánartíðni slökkviliðsmanna vegna krabbameins og flokkun ákveðinna tegunda krabbameins, A 1677/välfärd (flutt af Norrænu frelsi)
- Þingmannatillaga um heyrnarskerðingu, A 1672/välferd (flutt af flokkahópi jafnaðarmanna)
- Þingmannatillaga um bestu hugsanlegu aðlögun hælisleitendabarna og ábyrgð allra skólagerða, A 1675/kultur (lögð fram af flokkahópi jafnaðarmanna)
- Þingmannatillaga um sameiginlegar norrænar aðgerðir gegn kynferðisáreitni á vinnustöðum, A 1679/velfærd (lögð fram af flokkahópi jafnaðarmanna)
- Þingmannatillaga um aukna þátttöku Norðurlandaráðs æskunnar, A 1674/presidiet (lögð fram af flokkahópi jafnaðarmanna)
- Þingmannatillaga um skynsamlega nýtingu matarúrgangs og baráttu gegn matarsóun, A 1676/holdbart (lögð fram af flokkahópi jafnaðarmanna)
- Þingmannatillaga um að efna til leiðtogafundar um málefni íþrótta, A 1678/kultur (lögð fram af flokkahópi jafnaðarmanna)
Fréttir
Ríkisstjórnir Norðurlanda slá enn á frest sameiginlegu skilagjaldskerfi
Allt að 400–500 milljónum dósa er árlega haldið utan skilagjaldskerfa norrænu landanna samkvæmt úttekt Norðurlandaráðs, ekki síst í tengslum við landamæraverslun. Ríkisstjórnirnar hundsa vandamálið og standa aðgerðalausar hjá að mati Norðurlandaráðs, en það vill að búið verði til skilag...
Norðurlandaráð hefur samráð við Jorma Ollila um orkumálasamstarf
Norrænt átak um rafknúnar ferjur, norrænn staðall fyrir hleðslustöðvar samgöngutækja og norrænt kerfi á markaðsgrundvelli fyrir sjálfbæra orku. Þetta eru nokkrar þeirra tillagna um samstarf í orkumálum sem norræna hagvaxtar- og þróunarnefndin vill leggja sérstaka áherslu á.