Helge Orten, varaforseti Norðurlandaráðs 2023

Helge Orten on stage speaking

 

Helge Orten, Member of the Presidium and vice president NR 2023 - Norway

Photographer
Johannes Jansson/norden.org
Helge Orten er varaforseti Norðurlandaráðs árið 2023.

Helge Orten var kosinn inn á Stórþingið árið 2013 þar sem hann situr fyrir Hægriflokkinn. Hann á sæti í efnahagsnefnd þingsins. Orten tók sæti í Norðurlandaráði árið 2021 þar sem hann gegnir formennsku í flokkahópi hægrimanna. Hann er einnig varaformaður landsdeildar Noregs í ráðinu. Helge Orten er menntaður í hagfræði á viðskiptaháskólanum í Noregi. Á árunum 2003 til 2011 var hann oddviti sveitarfélagins Midsund.