Norræni umhverfiskyndillinn

Den nordiske miljøstafet
Ljósmyndari
kampagnefoto
Norðurlandaráð heiðrar umhverfissamtök og umhverfisaðgerðir á Norðurlöndum.

Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs eru ár hvert veitt norrænum samtökum, fyrirtæki eða einstaklingi sem hefur lyft grettistaki í þágu umhverfisverndar. Í aðdraganda verðlaunaveitingarinnar heiðrar Norðurlandaráð alla einstaklinga og samtök sem vinna að því að bæta umhverfið á Norðurlöndum.

Nordisk Råd hylder miljøorganisationer og -initiativer i Norden.

Þú getur fylgst með ferðalaginu

Taktu þátt í ferðalaginu þegar umhverfisverðlaunin sækja heim öll norrænu löndin átta. Fram að verðlaunaveitingunni mun umhverfisverðalaunagripurinn ferðast milli norrænna umhverfissamtaka og umhverfisverkefna sem taka gripinn og okkur með út í norræna náttúru og í vinnuna. Mörg mikilvæg umhverfisverkefni hafa orðið til á Norðurlöndum þannig að norræni umhverfiskyndillinn gerir hvort tveggja að heiðra verkefnin og kynna starfsemina og veita með því innblástur milli landanna.