26.06.19 | Fréttir

Sjálfsvígshugsanir ásækja misnotuð börn

Börn á Grænlandi sem búa við ofbeldi, misnotkun og áfengisvanda eru meira en tvöfalt líklegri en önnur til að upplifa sjálfsvígshugsanir, samkvæmt nýrri úrtakskönnun sem framkvæmd var af lýðheilsustofnun danska ríkisins (Statens Institut for Folkesundhed) og Háskóla Suður-Danmerkur (Syd...

26.06.19 | Fréttir

Nýr forseti Norðurlandaráðs

Það heyrir til undantekninga að skipt sé um forseta Norðurlandaráðs á miðju tímabili. Forsætisnefnd Norðurlandaráðs kaus Hans Wallmark frá Svíþjóð forseta á fundi sínum 26. júní. Wallmark tekur við embættinu af Jessicu Polfjärd. Hún var kjörin á Evrópuþingið og hefur þess vegna sagt af ...