Norræna ráðherranefndin um stafræna væðingu 2017-2024 (MR-DIGITAL)

Norrænu samstarfsráðherrarnir (MR-SAM) ákváðu þann 22. júní 2017 að stofna sértæka ráðherranefnd um stafræna væðingu (MR-DIGITAL) fyrir tímabilið 2017–2024. MR-DIGITAL er skipað einum ráðherra frá hverju landanna ásamt Grænlandi, Færeyjum og Álandseyjum. Þá hafa Eystrasaltsríkin hvert sinn fulltrúa frá Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Eftirfarandi ráðherrar eru útnefndir í ráðherranefndina um stafræna væðingu (MR-DIGITAL)

Contact

Content

  Persons
  News
  Declaration
  Information

  Norræna ráðherranefndin um stafræna væðingu 2017-2024 (MR-DIGITAL)

  Embættismannanefndir