Á Norðurlöndum ríkir einhugur um að sjálfbær þróun sé meðal mikilvægustu verkefna sem löndin standa andspænis. Sjálfbær þróun er metnaðarfullt og nauðsynlegt markmið. Það er engin önnur lausn: við verðum að bæta velferð og lífsgæði í heiminum öllum og samtímis að tryggja getu jarðarinnar til að styðja við lífið í allri sinni fjölbreytni.
With more than 70 events, the Nordic Pavilion will be covering a wide range of topics on climate change and climate solutions. Join us at COP28 from 1 to 11 December.