Efni

  Fréttir
  18.05.22 | Fréttir

  Rödd Norðurlanda heyrist í viðræðum Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni

  Leysa verður vanda minnkandi líffræðilegrar fjölbreytni með alþjóðasamningi með mælanlegum markmiðum og skýrum kröfum um framkvæmd. Þannig hljóðar sameiginleg áskorun umhverfis- og loftlagsráðherra Norðurlanda til Sameinuðu þjóðanna. Þau lofa því að auka sjálf aðgerðir sínar til að tryg...

  06.05.22 | Fréttir

  Hversu sjálfum sér nægar eru norrænar eyjar um matvæli?

  Af þeim fimm eyjum sem skoðaðar voru eru Álandseyjar mest sjálfum sér nægar hvað matvæli varðar en Borgundarhólmur minnst. Sjálfsnægtarstig skiptir máli í tengslum við viðbúnað og lifandi landsbyggð, en hvaða þýðingu hefur það fyrir sjálfbærni? Þeirri spurningu er leitast við að svara í...

  03.05.22 | Yfirlýsing

  Gengið frá alþjóðlega samningnum um líffræðilegan fjölbreytileika – norræna nálgunin

  Umhverfis- og loftslagsráðherrar Norðurlanda samþykktu eftirfarandi yfirlýsingu á fundi sínum í Ósló 3. maí 2022.

  13.04.22 | Upplýsingar

  Project funding priorities for the Nordic working group on Climate and Air (NKL) 2023

  The Nordic working group on Climate and Air’s criteria for prioritizing projects and activities in 2023 are based on objectives from the Programme for Nordic Co-operation on the Environment and Climate 2019-2024.