Efni

24.09.21 | Fréttir

Ný skýrsla varpar kastljósi á venjur sem eru slæmar fyrir loftslagið

Takið hvítt kjöt fram yfir rautt og ferðist með öðrum farartækjum en flugvélum. Þessi og fleiri tilmæli er að finna í nýrri skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar um einkaneyslu heimila á Norðurlöndum. Í skýrslunni er einkaneyslan í löndunum tekin út og gerðar átta tillögur um breytta ney...

22.09.21 | Fréttir

Þörf er á stafrænum stjórnmálum fyrir græn umskipti

Stafræn nýsköpun er lykilþáttur græns hagkerfis framtíðarinnar. Norðurlönd og Eystrasaltsríkin standa vel að vígi að þessu leyti en þau skortir heildstæða stefnu sem sameinar það stafræna og það græna. Samkvæmt nýrri skýrslu er mikilvægt að allir borgarar búi yfir bæði stafrænni og græn...

24.06.21 | Yfirlýsing

Towards sustainable food systems – the Nordic approach

The ministers of Fisheries, Aquaculture, Agriculture, Food and Forestry of the Nordic Countries - Denmark, Finland, Iceland, Norway and Sweden, and Greenland, Faroe Islands and Åland Islands - had their annual Nordic Council of Ministers’ meeting (MR-FJLS), chaired by the Finnish presid...

27.04.21 | Upplýsingar

Starf Norrænu ráðherranefndarinnar að sjálfbærri þróun

Norðurlöndunum er ætlað að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði í heimi árið 2030. Það er framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir norrænt samstarf. Norrænu löndin hafa náð langt í vinnunni að sjálfbærri þróun en við stöndum enn frammi fyrir ýmsum áskorunum á sviði sjálfbærni ...