Efni

06.10.21 | Fréttir

Varðhundur og mikilvægur samstarfsaðili

Margir stjórnmálamenn á Norðurlöndum mæta til vinnu á hverjum degi með það markmið að stuðla að sjálfbærniumskiptum, en allir njóta góðs af því að miðla þekkingu, fá uppbyggilega gagnrýni og faglega ráðgjöf. Þess vegna hefur Norræna ráðherranefndin komið á fót samstarfsneti borgaralegra...

24.09.21 | Fréttir

Ný skýrsla varpar kastljósi á venjur sem eru slæmar fyrir loftslagið

Takið hvítt kjöt fram yfir rautt og ferðist með öðrum farartækjum en flugvélum. Þessi og fleiri tilmæli er að finna í nýrri skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar um einkaneyslu heimila á Norðurlöndum. Í skýrslunni er einkaneyslan í löndunum tekin út og gerðar átta tillögur um breytta ney...

24.06.21 | Yfirlýsing

Towards sustainable food systems – the Nordic approach

The ministers of Fisheries, Aquaculture, Agriculture, Food and Forestry of the Nordic Countries - Denmark, Finland, Iceland, Norway and Sweden, and Greenland, Faroe Islands and Åland Islands - had their annual Nordic Council of Ministers’ meeting (MR-FJLS), chaired by the Finnish presid...

27.04.21 | Upplýsingar

Starf Norrænu ráðherranefndarinnar að sjálfbærri þróun

Norðurlöndunum er ætlað að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði í heimi árið 2030. Það er framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir norrænt samstarf. Norrænu löndin hafa náð langt í vinnunni að sjálfbærri þróun en við stöndum enn frammi fyrir ýmsum áskorunum á sviði sjálfbærni ...