Efni

03.06.21 | Fréttir

Ný skýrsla: 15 leiðir til að gera borgina grænni

Staða náttúrunnar fer hratt verslandi og einnig á Norðurlöndum dregur úr líffræðilegri fjölbreytni. Þetta er bara ein ástæða þess að mikilvægt er að hugsa náttúru inn í borgirnar. Í nýrri skýrslu sem fjármögnuð er af Norrænu ráðherranefndinni er safnað dæmum frá 15 borgum um hvernig ska...

02.06.21 | Fréttir

Kominn tími fyrir norrænt þekkingarátak gegn gjám á vinnumarkaði

Grænu umskiptin eru þegar farin að skapa ný störf víðsvegar á Norðurlöndum með því að fjárfest er í sparneytinni og umhverfisvænni framleiðslu. En nú verða stjórnvöld landanna og aðilar vinnumarkaðarins að vinna hratt og örugglega saman því umskipti vinnuafls eru einnig tímabær. Varúðar...

11.05.20 | Yfirlýsing

Declaration on Nordic commitment for the global climate agenda

Declaration on Nordic commitment for the global climate agenda.

27.04.21 | Upplýsingar

Starf Norrænu ráðherranefndarinnar að sjálfbærri þróun

Norðurlöndunum er ætlað að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði í heimi árið 2030. Það er framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir norrænt samstarf. Norrænu löndin hafa náð langt í vinnunni að sjálfbærri þróun en við stöndum enn frammi fyrir ýmsum áskorunum á sviði sjálfbærni ...