Efni

25.03.21 | Fréttir

Tekist á við COVID 19 á sviði félags- og heilbrigðismála

Í dag komu félags- og heilbrigðismálaráðherrar Norðurlanda saman til að ræða góða og slæma reynslu á tímum COVID 19. Markmiðið var að löndin gengju í takt í viðhorfum sínum til þess hvernig Norðurlöndin geti orðið öflugri á sviði félags- og heilbrigðismála komi til kreppu á ný. ...

19.03.21 | Fréttir

Kemur lakari gagnkvæmur tungumálaskilningur niður á samheldni Norðurlandabúa?

Við Norðurlandabúar höfum lengi haldið því fram að tungumál og menning tengi okkur böndum. Gegnum söguna hafa Norðurlönd haft tengsl gegnum menningu sína, tungumál og stjórnmál. En hve góðan skilning höfum við á skandinavísku málunum í dag og hvað merkir það fyrir samfélag okkar? Ný ský...

28.02.20 | Upplýsingar

Hæfni framtíðarinnar

Tilgangurinn með því að koma á fót sameiginlegri norrænni dagskrá um hæfni framtíðar er að undirbúa enn frekar börn, ungt fólk og fullorðna undir samfélag framtíðarinnar. Við viljum leggja okkar af mörkum til þess að allir íbúar Norðurlandanna séu eins vel í stakk búnir og kostur er til...