Efni

  Upplýsingar
  16.08.22 | Upplýsingar

  Norræna ráðherranefndin og málefni barna og ungmenna

  Í byrjun ársins 2016 setti Norræna ráðherranefndin fram nýja, þverfaglega stefnu í málefnum barna og ungmenna. Í stefnunni er sýn Norrænu ráðherranefndarinnar í málefnum barna og ungmenna tilgreind með skýrum hætti: „Norðurlönd eiga að vera besti staður í heimi fyrir börn og ungmenni.“ ...

  Yfirlýsingar
  Fréttir
  Útgáfur
  Fjármögnunarmöguleiki