Efni

14.09.21 | Fréttir

Ungt fólk gerist ráðgjafar Norrænu ráðherranefndarinnar

Ungt fólk gegnir lykilhlutverki í þróun nýs fræðsluefnis sem ætlað er að útskýra hvað Norræna ráðherranefndin er og hvers vegna vinna hennar gagnast börnum og ungmennum á Norðurlöndum.

07.09.21 | Fréttir

„Jafnréttisstarf á forskólastigi á allt of mikið undir einstaka eldhugum“

Á forskólastigi eru einstök tækifæri til að vinna gegn skaðlegum viðmiðum sem hafa áhrif á þroska barna, nám þeirra og val. Þrátt fyrir það er jafnréttisstarf í forskólum á Norðurlöndum sjaldan nægilega reglulegt og fast í sessi. Þetta sýnir ný rannsókn sem norrænu jafnréttismálaráðherr...

28.02.20 | Upplýsingar

Hæfni framtíðarinnar

Tilgangurinn með því að koma á fót sameiginlegri norrænni dagskrá um hæfni framtíðar er að undirbúa enn frekar börn, ungt fólk og fullorðna undir samfélag framtíðarinnar. Við viljum leggja okkar af mörkum til þess að allir íbúar Norðurlandanna séu eins vel í stakk búnir og kostur er til...