Efni

03.12.20 | Fréttir

Líðan ungs fólks á dagskrá í stefnumótun

Flestu ungu fólki líður vel en þeim fer þó fjölgandi sem líður ekki vel. Norrænu menntamálaráðherrarnir hyggjast nú beina sjónum að þessu málefni. Hvers vegna gerist þetta og hvert getur framlag menntageirans verið til þess að bæta líðan ungs fólks?

27.10.20 | Fréttir

Björgum norrænum börnum og ungmennum úr nauðungarhjónaböndum erlendis

Þegar norræn börn og ungmenni eru þvinguð í hjónabönd erlendis þurfa yfirvöld að eiga betri möguleika á að hjálpa þeim aftur heim. Til þess stendur metnaður norrænu velferðarnefndarinnar, sem beindi tilmælum um málið til ríkisstjórna norrænu landanna á þinginu í ár. Lykillinn er aukið s...

28.02.20 | Upplýsingar

Hæfni framtíðarinnar

Tilgangurinn með því að koma á fót sameiginlegri norrænni dagskrá um hæfni framtíðar er að undirbúa enn frekar börn, ungt fólk og fullorðna undir samfélag framtíðarinnar. Við viljum leggja okkar af mörkum til þess að allir íbúar Norðurlandanna séu eins vel í stakk búnir og kostur er til...