Efni

02.04.20 | Fréttir

Norrænir heilbrigðisráðsherrar halda annan stöðufund sinn um kórónuveirufaraldurinn

Í dag var í annað sinn haldinn fundur í Norrænu ráðherranefndinni um stöðu og viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum í norrænu ríkjunum.

04.03.20 | Fréttir

Ung fólk á Norðurlöndum: Hér eru veikleikar í jafréttisstefnunni

Hvað þarf til að Norðurlöndin nái því marki að vera fyrsta svæði heims til að ná jafnrétti? Jú, að unga fólkið fái að taka þátt og hafi pólitískt dagskrárvald. Það ferli hefst í dag með átakinu #GenerationEqualityNordic.

28.02.20 | Upplýsingar

Hæfni framtíðarinnar

Tilgangurinn með því að koma á fót sameiginlegri norrænni dagskrá um hæfni framtíðar er að undirbúa enn frekar börn, ungt fólk og fullorðna undir samfélag framtíðarinnar. Við viljum leggja okkar af mörkum til þess að allir íbúar Norðurlandanna séu eins vel í stakk búnir og kostur er til...