Norræna ráðherranefndin um menntamál og rannsóknir (MR-U)

Samstarfi norrænu ríkisstjórnanna um menntamál og rannsóknir er stýrt af norrænu ráðherrunum sem fara með málefni menntamála og rannsókna, en saman mynda þeir ráðherranefndina um menntamál og rannsóknir (MR-U). Ráðherranefndin um menntamál og rannsóknir á að beita sér fyrir því að Norðurlöndin verði í fararbroddi hvað varðar þekkingu og samkeppnishæfni.

Information

Póstfang

Nordisk Ministerråd
Ved stranden 18
DK-1255 København K

Contact
Tölvupóstur
Tengiliður

Content

    Persons
    News
    Declaration
    Information

    Norræna ráðherranefndin um menntamál og rannsóknir (MR-U)