Efni

14.04.21 | Fréttir

Umræður um lög um þungunarrof í Færeyjum

Norræna velferðarnefndin í Norðurlandaráði hefur í þessari viku rætt um lög um þungunarrof og jafnrétti í Færeyjum. Nefndin tók þá ákvörðun að ræða málið aftur á næsta fundi og mun bjóða sérfræðingum á sviðinu og fulltrúum Sameinuðu þjóðanna að fjalla nánar um málið.

27.10.20 | Fréttir

Saman gegn brotastarfsemi í byggingariðnaðinum

Öll norrænu löndin bera hag af því að vinna gegn brotastarfsemi í byggingariðnaðinum. Stofnun landsbundinna skráa yfir fyrirtæki í byggingariðnaði er ein af mörgum aðgerðum sem Norræn vinstri græn leggja til. Skrárnar þurfa að aðgengilegar bæði einkaaðilum og opinberum aðilum á öllum No...

26.03.20 | Upplýsingar

Um norrænt samstarf á sviði dómsmála

Á sviði dómsmála starfa norrænu dómsmálaráðherrarnir saman að sameiginlegum áskorunum vegna norrænnar samþættingar, félagslegrar sjálfbærni og frjálsrar farar á Norðurlöndum. Þetta snýr meðal annars að glæpastarfsemi þvert á landamæri, stjórnsýsluhindranir milli norrænu ríkjanna og að s...