Efni

  05.05.22 | Fréttir

  Ný skýrsla: Stafvæðing dómstóla styrkir réttarríkið

  Þótt réttarkerfið sé í eðli sínu íhaldssamt hafa norrænir dómstólar smám saman verið að nútímavæðast og taka í notkun stafræna tækni undanfarinn áratug eða þar um bil. Danmörk stendur hinum Norðurlöndunum framar í stafvæðingu dómstólanna en á þó enn margt ólært af Eystrasaltslöndunum, E...

  21.04.22 | Fréttir

  Metfjöldi vildi fræðast um Norðurlönd árið 2021

  Árið 2021 var metár hjá upplýsingaþjónustu Norrænu ráðherranefndarinnar, Info Norden. Aldrei hefur vefsvæði Info Norden verið heimsótt og birt eins oft og aldrei hefur upplýsingaþjónustunni borist viðlíka fjöldi spurninga eins og í fyrra.

  20.12.21 | Upplýsingar

  Starfsumboð Stjórnsýsluhindranaráðsins 2022–2024

  Að tryggja að til staðar séu jákvæðar forsendur fyrir frjálsri för og verslun á Norðurlöndum er mikið forgangsmál í norrænu samstarfi og mikilvægur þáttur í vinnunni við að ná því markmiði að Norðurlönd verði sjálfbærasta og samþættasta svæði heims árið 2030.