Efni

20.04.21 | Fréttir

Konur virkari í ofbeldisfullum öfgahópum en talið var

Fimmtán prósent þátttakenda í öfgafullum ofbeldishópum eru konur. Það er miklu hærra hlutfall en vísindafólk hefur áður talið. Konur gegna einnig virku hlutverki í afbrotum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem fjármögnuð var af Norrænu ráðherranefndinni og unnin af Institutet för framt...

14.04.21 | Fréttir

Umræður um lög um þungunarrof í Færeyjum

Norræna velferðarnefndin í Norðurlandaráði hefur í þessari viku rætt um lög um þungunarrof og jafnrétti í Færeyjum. Nefndin tók þá ákvörðun að ræða málið aftur á næsta fundi og mun bjóða sérfræðingum á sviðinu og fulltrúum Sameinuðu þjóðanna að fjalla nánar um málið.

26.03.20 | Upplýsingar

Um norrænt samstarf á sviði dómsmála

Á sviði dómsmála starfa norrænu dómsmálaráðherrarnir saman að sameiginlegum áskorunum vegna norrænnar samþættingar, félagslegrar sjálfbærni og frjálsrar farar á Norðurlöndum. Þetta snýr meðal annars að glæpastarfsemi þvert á landamæri, stjórnsýsluhindranir milli norrænu ríkjanna og að s...