Svipuð löggjöf og réttarframkvæmd eru mikilvægir þættir til þess að ná markmiðum forsætisráðherranna um að Norðurlönd verði samþættasta svæði heims. Norrænt samstarf á sviði dómsmála eflir sameiginleg grundvallarviðmið í anda samnorrænna samfélagsgilda í norrænni löggjöf .