Norræna ráðherranefndin um efnahags- og fjármál (MR-FINANS)

Samstarf norrænu ríkisstjórnanna á sviði efnahags- og fjármála fer fram undir stjórn norrænu fjármálaráðherranna, sem saman mynda Norrænu ráðherranefndina um efnahags- og fjármál (MR-FINANS). MR-FINANS fundar einu sinni á ári til að ræða þau svið fjármálastefnu þar sem meiri ávinningur hlýst af norrænu samstarfi en ef löndin störfuðu hvert í sínu lagi.

Information

Póstfang

Nordiska Ministerrådet
Ved Stranden 18
1061 Köpenhamn K

Content

    Persons
    News
    Information
    Funding opportunities

    Norræna ráðherranefndin um efnahags- og fjármál (MR-FINANS)

    Embættismannanefndir
    Embættismannanefndir
    Vinnuhópar og nefndir