Norðurlandaráðsþing 2024 í Reykjavík

28.10.24 | Viðburður

Alþingi, Reykjavik

Ljósmyndari
Bragi Þór
Norðurlandaráðsþing 2024 verður haldið í Reykjavík dagana 28.–31. október.

Upplýsingar

Dagsetning
28 - 31.10.2024
Staðsetning

Reykjavik
Ísland

Gerð
Viðburður

Þingið er haldið ár hvert í viku 44 í því landi sem fer með formennsku í ráðinu hverju sinni. Þingin eru einstakur vettvangur þar sem norrænir þingmenn, forsætisráðherrar og aðrir ráðherrar ræða málefni Norðurlanda.

Þingið fer með æðsta ákvörðunarvaldið innan norræns þingsamstarfs. Það er einstakur vettvangur fyrir svæðisbundið samstarf þar sem þar koma saman bæði þingmenn sem valdir eru sem fulltrúar þjóðþinganna í Norðurlandaráði sem og ráðherrar frá ríkisstjórnum landanna. Allir taka þátt í umræðum um mikilvæg norræn samstarfsmálefni en einungis þingmenn hafa atkvæðisrétt. Gestir og þingmenn frá öðrum alþjóðlegum og norrænum samtökum geta líka tekið þátt í umræðum á meðan á þinginu stendur. 

Dagskrá

Sunnudagur 27. október                      

19.00–21.30: Vinnukvöldverðir flokkahópanna

Mánudagur 28. október                      

08.00–17.00: Skráning

8.45–16.00: Innri fundir flokkahópanna

8.45–10.00: Stjórn flokkahóps jafnaðarmanna                   

8.45–10.00: Flokkahópur jafnaðarmanna í norrænu sjálfbærninefndinni 

8.45–10.00: Flokkahópur jafnaðarmanna í norrænu þekkingar- og menningarnefndinni  

8.45–10.00: Flokkahópur jafnaðarmanna í norrænu velferðarnefndinni

8.45–10.00: Flokkahópur jafnaðarmanna í norrænu hagvaxtar- og þróunarnefndinni

9.00–10.00: Flokkahópur miðjumanna í norrænu þekkingar- og menningarnefndinni                              

9.00–10.00: Flokkahópur miðjumanna í norrænu velferðarnefndinni

9.00–10.00: Flokkahópur miðjumanna í norrænu sjálfbærninefndinni

9.00–10.00: Flokkahópur miðjumanna í norrænu hagvaxtar- og þróunarnefndinni

9.00–10.00: Forsætisnefnd flokkahóps miðjumanna

9.15–12.00: Norrænt frelsi

9.15–12.00: Norræn vinstri græn

9.15–12.00: Flokkahópur hægrimanna

10.00–12.00: Flokkahópur miðjumanna

10:15–12:00: Flokkahópur jafnaðarmanna

12.00–13.00: Hádegisverður

13.00–16.00: Flokkahópur miðjumanna

13.00–16.00: Flokkahópur jafnaðarmanna

13.00–16.00: Norrænt frelsi

13.00–16.00: Norræn vinstri græn

13.00–16.00: Flokkahópur hægrimanna

13.00–16.00: Framfaraflokkurinn (Fremskrittspartiet)

16.45–17.30: Fundir nefnda og hópa

16.15–17.00: Eftirlitsnefndin

16.15–17.00: Kjörnefndin

16.15–17.30: Stjórnsýsluhindranahópurinn

17.30–21.30: Kvölddagskrá

17.30–19.30: Kvöldverður skrifstofunnar

17.45–19.15: Kynning á verðlaunahöfum

19.30–21.30: Móttökur sendiráða

Þriðjudagur 29. október

07.30–17.00: Skráning

07.30–08.00: Fundir landsdeilda

08.30–11.00: Nefndarfundir

08.30–11.00: Norræna velferðarnefndin

08.30–11.00: Norræna þekkingar- og menningarnefndin

08.30–11.00: Norræna hagvaxtar- og þróunarnefndin

08.30–11.00: Norræna sjálfbærninefndin

09.00–10.30: Forsætisnefndin

9.00–12.00: Stjórnsýsluhindranaráðið

10.30–11.15: Fundur forsætisnefndar með samstarfsráðherrunum 

12.00–13.30: Móttaka forsetans

12.15–13.15: Hádegisverðarfundur

14.00–17.00: Forsætisnefnd Vestnorræna ráðsins 

14.15–17.30: ÞINGFUNDUR hefst

14.15–14.30: Setning Norðurlandaráðsþings

14.30–17.30: ÞINGFUNDUR, dagur 1

17.45–18.15: Fundur forsætisnefndar með forsætisráðherrunum (óstaðfest)

19.00–21.00: Afhending verðlauna Norðurlandaráðs og móttaka ríkisstjórnarinnar

Miðvikudagur 30. október

9.00–12.00: Skráning

9.00–11.45: ÞINGFUNDUR, fyrir hádegi

12.00–13.30: Hádegisverðarfundir

12.00–13.30: Hádegishlé

12.00–13.00: Hádegisverður Stjórnsýsluhindranahópsins og Stjórnsýsluhindranaráðsins 

12.15–13.15: Fundur forsætisnefndar með utanríkisráðherrunum (óstaðfest)

12.15–13.15: Fundur norrænu þekkingar- og menningarnefndarinnar með norrænu menningarmálaráðherrunum (óstaðfest)

14.00–18.00: ÞINGFUNDUR, eftir hádegi

19.00–20.30: Kvölddagskrá

19.00–20.00: Hliðarviðburður

19.00–20.30: Málþing og móttaka forsætisnefndar og nefndarformanna fyrir alþjóðlega gesti

Fimmtudagur 31. október

08.00–12.00: Skráning

08.30–13.30: ÞINGFUNDUR