Efni

09.04.21 | Fréttir

BEINT STREYMI: Hittið þau sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Þann 14. apríl hefst beint streymi frá nýrri röð spjallfunda með þeim rithöfundum sem tilnefndir eru til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Í hverri viku fáum við að hitta einhverja hinna tilnefndu höfunda og fylgjast með umræðum um brjálsemi, sambönd, móðurhlutverkið, ferðalöngun, hni...

18.03.21 | Fréttir

Menningarlífið á Norðurlöndum á að vera grænt, öflugt og opið

Mikilvægi menningar fyrir græn umskipti er í brennidepli í kynningu norrænu menningarmálaráðherranna á forgangsmálefnum sínum fyrir samstarf næstu ára. Það er með listrænu frelsi, menningarmiðlun og í samtali sem nýjar lausnir og sjálfbær lífsskilyrði verða til. Menning og miðlar búa ti...

Øresundsbroen - Bridge connecting Denmark and Sweden
01.07.20 | Yfirlýsing

Yfirlýsing um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum

Yfirlýsing þekkingar- og menningarnefndar Norðurlandaráðs um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum.

02.09.20 | Upplýsingar

Um Norrænu þekkingar- og menningarnefndina

Norræna þekkingar- og menningarnefndin vinnur með málefni og mál sem snerta menningu, rannsóknir og menntun, grunn- og framhaldsskóla, fullorðinsfræðslu og alþýðufræðslu – þar á meðal mál sem snerta tungumálasamstarf, nýmiðla, færniþróun og nýsköpun á sviði menntamála.