Efni
Fréttir
Loftslagsváin vekur áhuga ungra lesenda á Norðurlöndum
Geta bókmenntir skapað skilning á heimi sem tekur stöðugum breytingum? Hjálpað börnum að takast á við loftslagsótta? Hvaða strauma má sjá á Norðurlöndum? Loftslagsógn, samband við náttúru og dýr í útrýmingarhættu eru málefni sem taka stöðugt meira pláss í bókahillum ungmenna. Á norrænu ...
Ráðherrar: Menning er drifkraftur sjálfbærrar þróunar á Norðurlöndum
Sjálfbærni var græni þráðurinn á öðrum stafrænum ráðherrafundi menningarmálaráðherranna undir formennsku Danmerkur. Ráðherrarnir ræddu forgangsröðun næstu ára í menningarmálum til að ná markmiðum hinnar nýju framtíðarsýnar Norrænu ráðherranefndarinnar og efla um leið samheldni, þróun og...
Útgáfur
Yfirlýsingar

Yfirlýsing um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum
Yfirlýsing þekkingar- og menningarnefndar Norðurlandaráðs um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum.
Yfirlýsing norrænu menningarmálaráðherranna um menningararf sem forsendu fyrir friðsamlegri þróun í heiminum og gildi þess að koma í veg fyrir ólögleg viðskipti með menningarverðmæti
Yfirlýsing norrænu menningarmálaráðherranna um menningararf sem forsendu fyrir friðsamlegri þróun í heiminum og gildi þess að koma í veg fyrir ólögleg viðskipti með menningarverðmæti. ...
Declaration by the Nordic Ministers of Culture on Promoting Diversity of Cultural Expressions and Artistic Freedom in a Digital Age
This declaration was published on 2/5/2016 at the seminar on “Re-shaping Cultural Policies for development” - Promoting Diversity of Cultural Expressions and Artistic Freedom in a Digital...
Fjármögnunarmöguleiki
Mál
Upplýsingar
Um Norrænu þekkingar- og menningarnefndina
Norræna þekkingar- og menningarnefndin vinnur með málefni og mál sem snerta menningu, rannsóknir og menntun, grunn- og framhaldsskóla, fullorðinsfræðslu og alþýðufræðslu – þar á meðal mál sem snerta tungumálasamstarf, nýmiðla, færniþróun og nýsköpun á sviði menntamála.