Efni

29.11.19 | Fréttir

Sjónum beint að lestri barna og ungmenna á Norðurlöndum í nýju safnriti

„Er virkilega hægt að skrifa svona fyrir börn?“ Safnritið „På tværs af Norden“ veitir einstaka innsýn, sem byggð er á rannsóknum og miðlun, í nýja strauma á sviði barna- og unglingabókmennta á Norðurlöndum. Safnritið varð til gegnum frjótt norrænt samstarf og tengir saman sýn mismunandi...

31.10.19 | Fréttir

Leggja áherslu á menningu og málskilning í vinnunni að framtíðarsýninni!

Menning og málskilningur milli norrænu ríkjanna verður að vera í forgangi ef framtíðasýnin um að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og samþættasta svæði heims á að verða að veruleika. Þetta var boðskapur norrænu menningarmálaráðherranna þegar þeir hittust í Stokkhólmi á miðvikudag.