Efni

  Fréttir
  17.05.22 | Fréttir

  Norræn sendinefnd heimsækir Nordic Bridges í Kanada

  Norrænar bókmenntir, leikhúslíf, tónlist, kvikmyndir, dans, list og hönnun vekja um þessar mundir mikla athygli í Kanada. Menningarátakið Nordic Bridges stendur yfir af fullum krafti og mun menningarmálaráðherra Noregs, Anette Trettebergstuen, fara fyrir norrænni sendinefnd sem heimsæki...

  10.05.22 | Fréttir

  Þessir listamenn eru tilnefndir til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2022

  Tólf verk eru tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2022 fyrir listrænt gildi sitt. Tilnefnd eru verk norrænna tónskálda og þar kennir ýmissa grasa, s.s. raftónlist, alþýðutónlist og klassísk tónlist og konseptverk á borð við nonett fyrir flautur og kínetísk ópera. Verðlaunin ...

  02.09.20 | Upplýsingar

  Um Norrænu þekkingar- og menningarnefndina

  Norræna þekkingar- og menningarnefndin vinnur með málefni og mál sem snerta menningu, rannsóknir og menntun, grunn- og framhaldsskóla, fullorðinsfræðslu og alþýðufræðslu – þar á meðal mál sem snerta tungumálasamstarf, nýmiðla, færniþróun og nýsköpun á sviði menntamála.

  09.11.21 | Yfirlýsing

  Listir og menning til eflingar sjálfbærri þróun

  Norrænu menningarmálaráðherrarnir samþykktu eftirfarandi yfirlýsingu á fundi sínum í Kaupmannahöfn þann 3. nóvember 2021.