Efni

21.10.21 | Fréttir

Hennar konunglega hátign Mary krónprinsessa afhendir verðlaun á norrænni verðlaunahátíð

Hennar konunglega hátign Mary krónprinsessa Danmerkur afhendir barna- og unglingabókmenntaverðlaunin 2021 á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs þann 2. nóvember í Skuespilhuset í Kaupmannahöfn. Þeirra konunglegu hátignir Friðrik krónprins og Mary krónprinsessa taka bæði þátt í viðburðinum, s...

19.10.21 | Fréttir

Verðlaunaveiting Norðurlandaráðs í beinni útsendingu frá Kaupmannahöfn 2. nóvember

2. nóvember verða verðlaun Norðurlandaráðs afhent á verðlaunahátíð í Skuespilhuset í Kaupmannahöfn. Leikarinn Jakob Oftebro stýrir dagskránni og verðlaun kvöldsins verða afhent af Maríu krónprinsessu Danmerkur, David Dencik leikara, Selinu Juul sem er fyrrum handhafi umhverfisverðlaunan...

Øresundsbroen - Bridge connecting Denmark and Sweden
01.07.20 | Yfirlýsing

Yfirlýsing um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum

Yfirlýsing þekkingar- og menningarnefndar Norðurlandaráðs um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum.

02.09.20 | Upplýsingar

Um Norrænu þekkingar- og menningarnefndina

Norræna þekkingar- og menningarnefndin vinnur með málefni og mál sem snerta menningu, rannsóknir og menntun, grunn- og framhaldsskóla, fullorðinsfræðslu og alþýðufræðslu – þar á meðal mál sem snerta tungumálasamstarf, nýmiðla, færniþróun og nýsköpun á sviði menntamála.