Efni

25.06.20 | Fréttir

Menningarverkefninu Nordic Bridges frestað til ársins 2022

Afleiðingar Covid-19 um heim allan hafa leitt til þess að verkefni menningarmálaráðherranna, Nordic Bridges, hefur verið frestað um ár og hefst í janúar 2022. Ákvörðunin veitir samstarfsaðilunum tækifæri til þess að raungera hina metnaðarfullu dagskrá sem ætlað er að styrkja samskipti o...

16.06.20 | Fréttir

Tilnefningar til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2020

Tólf verk eru tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2020 fyrir listrænt gildi sitt. Á meðal tilnefninganna eru poppplötur, kvikmyndatónlist, sinfóníur og konsertar sem eiga rætur í tónlist frá þremur kynslóðum. Tilkynnt var um tilnefningarnar í beinu streymi frá Lundúnum og Ka...

Øresundsbroen - Bridge connecting Denmark and Sweden
01.07.20 | Yfirlýsing

Yfirlýsing um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum

Yfirlýsing þekkingar- og menningarnefndar Norðurlandaráðs um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum.

08.10.19 | Upplýsingar

Um Norrænu þekkingar- og menningarnefndina

Norræna þekkingar- og menningarnefndin vinnur með málefni og mál sem snerta menningu, rannsóknir og menntun, grunn- og framhaldsskóla, fullorðinsfræðslu og alþýðufræðslu – þar á meðal mál sem snerta tungumálasamstarf, nýmiðla, færniþróun og nýsköpun á sviði menntamála.