Efni

30.06.21 | Fréttir

Nefnd: Menningarsamstarf á Norðurlöndum í húfi í tillögu að fjárhagsáætlun

Hætta er á að fyrirhugaður niðurskurður grafi undan starfsemi rótgróinna menningarstofnana og verkefna með víðtækum afleiðingum fyrir menningarsamstarf á öllum Norðurlöndum. Þetta segir norræna þekkingar- og menningarnefndin sem lýsti þungum áhyggjum af fjárhagsáætlun á sviði menningar-...

29.06.21 | Fréttir

Norðurlandaráð gagnrýnir niðurskurð á menningarsviði

Forsætisnefnd Norðurlandaráðs leggur áherslu á hlutverk menningarinnar sem sameinandi afls á svæði okkar og fer hörðum orðum um þær tillögur að niðurskurði til menningarmála fyrst og fremst sem Norræna ráðherranefndin áformar á tímabilinu 2022–24.

Øresundsbroen - Bridge connecting Denmark and Sweden
01.07.20 | Yfirlýsing

Yfirlýsing um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum

Yfirlýsing þekkingar- og menningarnefndar Norðurlandaráðs um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum.

02.09.20 | Upplýsingar

Um Norrænu þekkingar- og menningarnefndina

Norræna þekkingar- og menningarnefndin vinnur með málefni og mál sem snerta menningu, rannsóknir og menntun, grunn- og framhaldsskóla, fullorðinsfræðslu og alþýðufræðslu – þar á meðal mál sem snerta tungumálasamstarf, nýmiðla, færniþróun og nýsköpun á sviði menntamála.