Norræn vinstri græn

Flokkahópurinn Norræn vinstri græn í Norðurlandaráði samanstendur af fulltrúum og varafulltrúum vinstri flokka á Norðurlöndum, einnig Álandseyjum, Færeyjum og Grænlandi. Í hópnum eru fulltrúar átta flokka á Norðurlöndum.

Upplýsingar

Póstfang

Partigruppen Nordisk grønt venstre i Nordisk Råd, v/Mia Haglund
00102 EDUSKUNTA

Tengiliður
Sími
+358 (09) 432 4007 / +358 (0) 50 574 2610
Tölvupóstur

Efni

Norræn vinstri græn

Alternativet (ALT)
Grænn stjórnmálaflokkur í Danmörku fyrir fólk sem vill stuðla að sjálfbærni, lýðræði, félagslegu réttlæti og frumkvöðlastarfi í heiminum.
Til stofnunar
Einingarlistinn(EL)
Inuit Ataqatigiit (IA)
Sósíalístíski þjóðarflokkurinn (SF)
Sósíalíski Vinstriflokkurinn (SV)
Tjóðveldi (T)
Vinstribandalagið (vänst)
Vinstribndalagið(fi. Vasemmistoliitto) er vinstriflokkur sem hefur jafnrétti, frelsi og sjálfbæra þróun á stefnuskrá sinni. Flokkurinn er sá fimmti stærsti í Finnlandi.
Til stofnunar
Vänsterpartiet (V)
Vinstri hreyfingin - grænt framboð (Vg)
Vinstrihreyfingin – grænt framboð