
Flokkahópurinn Norræn vinstri græn í Norðurlandaráði samanstendur af fulltrúum og varafulltrúum vinstri flokka á Norðurlöndum, einnig Álandseyjum, Færeyjum og Grænlandi. Í hópnum eru fulltrúar átta flokka á Norðurlöndum.
Information
Partigruppen Nordisk grønt venstre i Nordisk Råd, v/Mia Haglund
00102 EDUSKUNTA
Content
Persons
















Norræn vinstri græn
Alternativet (ALT)
Einingarlistinn(EL)
Inuit Ataqatigiit (IA)
Rauði flokkurinn (R)
Sósíalístíski þjóðarflokkurinn (SF)
Rauðgrænn flokkur í Danmörku sem vinnur að félagslegu réttlæti og umhverfisvernd. Flokkurinn berst fyrir veröld sem byggist á sjálfbærni og jöfnuði og hefur samstöðu og virðingu fyrir náttúrunni að leiðarljósi.