Norræn vinstri græn

Flokkahópurinn Norræn vinstri græn í Norðurlandaráði samanstendur af fulltrúum og varafulltrúum vinstri flokka á Norðurlöndum, einnig Álandseyjum, Færeyjum og Grænlandi. Í hópnum eru fulltrúar átta flokka á Norðurlöndum.

Information

Póstfang

Partigruppen Nordisk grønt venstre i Nordisk Råd, v/Mia Haglund
00102 EDUSKUNTA

Contact
Sími
+358 (09) 432 4007 / +358 (0) 50 574 2610
Tölvupóstur

Content

  Persons

  Norræn vinstri græn

  Alternativet (ALT)
  Grænn stjórnmálaflokkur í Danmörku fyrir fólk sem vill stuðla að sjálfbærni, lýðræði, félagslegu réttlæti og frumkvöðlastarfi í heiminum.
  Til stofnunar
  Einingarlistinn(EL)
  Inuit Ataqatigiit (IA)
  Rauði flokkurinn (R)
  Sósíalístíski þjóðarflokkurinn (SF)

  Rauðgrænn flokkur í Danmörku sem vinnur að félagslegu réttlæti og umhverfisvernd. Flokkurinn berst fyrir veröld sem byggist á sjálfbærni og jöfnuði og hefur samstöðu og virðingu fyrir náttúrunni að leiðarljósi.

  Til stofnunar
  Sósíalíski Vinstriflokkurinn (SV)
  Tjóðveldi (T)
  Vinstribandalagið (vänst)
  Vinstribndalagið(fi. Vasemmistoliitto) er vinstriflokkur sem hefur jafnrétti, frelsi og sjálfbæra þróun á stefnuskrá sinni. Flokkurinn er sá fimmti stærsti í Finnlandi.
  Til stofnunar
  Vänsterpartiet (V)
  Vinstri hreyfingin - grænt framboð (Vg)
  Vinstrihreyfingin – grænt framboð