Ætisveppir

Norrænn spurningalisti, ásamt leiðbeiningalistum yfir ætisveppi sem má selja á markaði. Ætlað matvælafyrirtækjum, verslunum og opinberu matvælaeftirliti

Upplýsingar

Publish date
Abstract
Árum saman hafa ætisveppir verið ræktaðir og tíndir villtir og áhugi á neyslu þeirra hefur aukist á Norðurlöndunum á síðari áratugum. Markmið þessarar skýrslu að leggja til hjálpartæki við að koma upp innra eftirliti fyrir fyrirtæki sem versla með eða nota sveppi og tryggja að neytendum bjóðist sveppir sem eru öruggir til neyslu og rétt tegundagreindir. Skýrslunni er skipt í tvo hluta: a. Skýrsla I:   Ætisveppir - Norrænn spurningalisti, ásamt leiðbeiningalistum yfir ætisveppi sem má selja á markaði b. Skýrsla II:   Bakgrunnsupplýsingar með almennum upplýsingum. Hluti 1 hefur að geyma almennar upplýsingar og í hluta 2 er áhættumat fyrir yfir 100 tegundir af sveppum (Verður birt í ágúst/september). Allir sveppir á þessum listum hafa verið áhættumetnir með tilliti til þess hvort öruggt sé að neyta þeirra, einkum varðandi eiturefni í þeim. Tilgangurinn er matvælaöryggi.
Publication number
2012:541