Sendið inn tillögur að tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2022
Verðlaunaféð nemur 300 þúsundum danskra króna og verðlaunin verða veitt einhverjum á Norðurlöndum sem lyft hefur grettistaki í þágu umhverfisins með náttúrumiðaðri lausn. Öll geta sent inn tillögur.
Frestur til að skila inn tillögum var til 10. maí 2022.