Tilkynnt um tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024

22.02.24 | Viðburður
The winners of the 2023 Nordic council prizes
Photographer
Fartein Rudjord/norden.org
Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 verða tilkynntar þann 22. febrúar. Tilnefningarnar verða tilkynntar hér á norden.org.

Upplýsingar

Dates
22.02.2024
Time
12:00 - 12:30
Type
Annað

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs hafa verið veitt síðan 1962 fyrir fagurbókmenntaverk sem samið er á einu af norrænu tungumálunum. Það getur verið skáldsaga, leikverk, ljóðabók, smásagna- eða ritgerðasafn sem uppfyllir strangar kröfur um bókmenntalegt og listrænt gildi.