Samstarfsáætlanir (MR-K)

Stefna Norrænu ráðherranefndarinnar í menningarsamstarfi 2013–2020 (endurskoðuð 2016)

Þann 31. október 2012 samþykktu norrænu menningarmálaráðherrarnir nýja stefnu um menningarsamstarf fyrir árin 2013-2020. Í stefnunni er lögð áhersla á fimm meginatriði:

  1. Sjálfbær Norðurlöndum,
  2. skapandi Norðurlönd,
  3. fjölmenningarleg Norðurlönd,
  4. ung Norðurlönd og
  5. stafræn Norðurlönd.

Þá gera marka löndin einnig stefnu á sviði menningarmála í árlegum formennskuáætlunum.