Tilnefningar 2006

Danmörk

  • Claus Beck-Nielsen, fyrir skáldsöguna/prósann Selvmordsaktionen. Beretningen om forsøget på at indføre Demokratiet i Irak i året 2004 
  • Thomas Boberg, fyrir ljóðabókina Livsstil

Finnland

  • Asko Sahlberg, fyrir skáldsöguna Tammilehto
  • FredrikLång, fyrir skáldsöguna Mitt liv som Pythagoras

Ísland

  • Auður Jónsdóttir, fyrir skáldsöguna Fólkið i kjallaranum
  • Kristín Marja Baldursdóttir, fyrir skáldsöguna- Karitas, án titils

Noregur

  • Edvard Hoem, fyrir skáldsöguna Mors og fars historie
  • Øivind Hånes, fyrir skáldsöguna Pirolene i Benidorm

Svíþjóð

  • Lotta Lotass, fyrir skáldsöguna skymning:gryning
  • Göran Sonnevi (verðlaunahafi), fyrir ljóðabókinaOceanen

Grænland

  • Julie Edel Hardenberg, fyrir myndljóðið Den stille mangfoldighed

Samíska tungumálasvæðið

  • Jovnna Ande Vest, fyrir skáldsöguna Arbbolaccat 3