Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2011

Danmörk

 • Harald Voetmann, fyrir skáldsöguna Vågen
 • Josefine Klougart, fyrir skáldsöguna Stigninger og fald

Svíþjóð

 • Anna Hallberg, fyrir ljóðabókina Kolosseum
 • Beate Grimsrud, fyrir skáldsögun En dåre fri

Noregur

 • Beate Grimsrud, fyrir skáldsöguna En dåre fri
 • Carl Frode Tiller, fyrir skáldsöguna Innsirkling 2

Finnland

 • Erik Wahlström, fyrir skáldsöguna Flugtämjaren
 • Kristina Carlson, fyrir skáldsöguna Herra Darwinin puutarhuri

Álandseyjar

 • Sonja Nordenswan, fyrir skáldsöguna Blues från ett krossat världshus

Ísland

 • Gyrðir Elíasson (verðlaunahafi), fyrir smásagnasagnið Milli trjánna 
 • Ísak Harðarson, fyrir ljóðið Rennur upp um nótt

Færeyjar

 • Tóroddur Poulsen, fyrir ljóðabókina Útsýni

Grænland

 • Kristian Olsen Aaju, Kakiorneqaqatigiit

Samíska tungumálasvæðið

 • Kerttu Vuolab, fyrir skáldsöguna Bárbmoáirras