Moderat Samling för Åland er hægrisinnaður stjórnmálaflokkur á Álandseyjum. Hann var stofnaður árið 1967 og hlaut núverandi heiti 2013 við samruna flokkanna Moderaterna Åland og Obunden samling.
Hófsami samstöðuflokkurinn er næst stærsti stjórnmálaflokkurinn í Svíþjóð, og jafnframt stærsti flokkurinn í borgaralegri ríkistjórn Svía. Forsætisráðherra hefur verið úr flokki hófsamra frá árinu 2006.