Leiðtogar Færeyja, Grænlands og Álandseyja

Fulltrúar landsstjórna Færeyja og Grænlands ásamt fulltrúum landsstjórnar Álandseyja taka þátt í starfi Norrænu ráðherranefndarinnar. Álandseyjayfirlýsingin, sem samþykkt var í september 2007, hefur styrkt þátttöku Færeyja, Grænlands og Álandseyja í norræna samstarfinu.

Content

    Persons