Norræna ráðherranefndin
Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna. Norræna ráðherranefndin vinnur að sameiginlegum lausnum á þeim sviðum þar sem Norðurlöndin geta náð betri árangri með samstarfi en með því að leysa verkefnin hvert í sínu lagi.