NOMESKO er fastanefnd á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar en fjárveitingar hennar koma frá embættismannanefndinni um félags- og heilbrigðismál, EK-S. Nefndin sér m.a. um að samræma heilbrigðistölur frá norrænu löndunum. Fulltrúar landanna í NOMESKO halda árlegan nefndarfund þar sem þeir samþykkja fyrirhugaðar aðgerðir.
Information
Studiestræde 6
1455 København K