Listir og menning – drifkraftur sjálfbærrar þróunar á norðurlöndum

Samstarfsáætlun í menningarmálum 2021–2024

Upplýsingar

Útgáfudagur
Lýsing
Í þessari samstarfsáætlun í menningarmálum er lýst mikilvægustu áherslum Norrænu ráðherranefndarinnar um menningarmál á tímabilinu 2021–2024. Í áætluninni er áhersla lögð á menningu sem burðarstoð sjálfbærrar þróunar í samfélögum okkar, einkum með tilliti til stefnu menningarmálaráðherranna um græn, samkeppnishæf og félagslega sjálfbær Norðurlönd. Þannig styður áætlunin við framtíðarsýnina um að Norðurlönd verði sjálfbærasta og samþættasta svæði heims árið 2030.
Útgáfunúmer
2021:707