Dagur Norðurlanda 2023: Norðurlönd fyrir ungt fólk – nú og til framtíðar

Upplýsingar
Nordens Hus
Ved Stranden 18
København
Danmörk
Þátttakendur
- Námsmenn frá Framhaldsskólanum í Gribskov
- Louise Schack Elholm, samstarfsráðherra Norðurlanda í Danmörku
- Anne Beathe Kristiansen Tvinnereim, samstarfsráðherra Norðurlanda í Noregi
- Karen Ellemann, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar
- Kristina Háfoss, framkvæmdastjóri Norðurlandaráðs
- Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Danmörku
- Charlotte Wrangberg, sendiherra Svíþjóðar í Danmörku
Fundarstjóri er Mikael Carboni Kelk, Nordisk Samarbejde
Tímasetning og staðsetning
Fimmtudagurinn 23. mars klukkan 10:3 0 til 12:30. Hús Norðurlanda, Ved Stranden 18, DK-1061 København K
Viðburðurinn er haldinn af Nordisk Samarbejde í samstarfi við Norræna félagið. Námsmennirnir hafa kynnt sér framtíðarsýn okkar 2030, formennskuáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar, formennskuáætlun Norðurlandaráðs og námsefni Norræna félagsins, „Norden i skolen“. Hér má finna nánari upplýsingar um námsefnið:
Taktu þátt í umræðunni á Twitter - #NordensDag

