Norðurlönd á Arctic Frontiers
Upplýsingar
Tromsø
Noregur
Arctic Frontiers er alþjóðleg ráðstefna sem haldin er árlega í Tromsø í Noregi. Þar koma saman vísindamenn, stjórnmálamenn, fulltrúar atvinnulífsins, heimamenn og frumbyggjar og ræða framtíð norðurslóða.
Meginþemað í ár er Global Actions-Arctic Reactions“.
Karen Ellemann, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, tekur þátt í opnun ráðstefnunnar.
Norðurlönd á Arctic Frontiers
29. janúar
kl. 13.00 Springfart for nord
Skipuleggjendur: Energi i Nord, ProTromsø, UiT – Háskóli Noregs um norðurslóðir o.fl.
Anne Mette Guerrero, fjárfestingarráðgjafi hjá NEFCO tekur þátt.
Kl. 17.30–19.00 The Future of Nordic Cooperation: International, Regional and Local
Skipuleggjandi: Fridtjof Nansen Institutt.
Karen Ellemann, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, tekur þátt.
30. janúar
Kl. 09.00–10.30 Gender Equality in the Blue Economy
Skipuleggjendur: Nordregio / Norræna ráðherranefndin.
Karen Ellemann, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, tekur þátt.
Kl. 13.30–15.00 Big Picture Opening: Global Actions - Arctic Reactions
Skipuleggjandi: Arctic Frontiers.
Espen Barth-Eide, utanríkisráðherra Noregs, flytur opnunarávarp. Karen Ellemann, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, tekur þátt, m.a. ásamt Lauri Tierala, ráðuneytisstjóra (Finnlandi).
Kl. 16.30–18.00 Det store bildet sett fra nord om geopolitikk, samarbeid og hverdagsliv i Arktis
Skipuleggjandi: ProTromsø.
Karen Ellemann, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, tekur þátt.
Kl. 19.00–20.00 Arctic Geopolitics Pubinar
Skipuleggjandi: Fridtjof Nansen Institutt.
Karen Ellemann, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, tekur þátt.
31. janúar
Kl. 16.00–17.30 Nordic Action for Safe & Sustainable Arctic communities
Skipuleggjendur: ProTromsø, Norræna ráðherranefndin, BusinessOulu og UiT – Háskóli Noregs um norðurslóðir. Unni Kløvstad, deildarstjóri hjá Norrænu ráðherranefndinni, Klaus Skytte, framkvæmdastjóri Norrænna orkurannsókna, Leneisja Jungsberg, sérfræðingur hjá Nordregio og Anne Mette Guerrero, fjárfestingarráðgjafi hjá NEFCO.