Norðurlönd á Arctic Frontiers

29.01.24 | Viðburður
alt=""
Ljósmyndari
Brooke Cagle, unsplash/ Mads Schmidt Rasmussen, norden.org/ Daiwei Lu, unsplash/ Liz Ablashi, Vecteezy
Staðan í heimsmálunum og loftslagsbreytingarnar hafa líka áhrif á norrænu löndin og norrænt samstarf. Ekki síst á Norðurskautssvæðinu. Nú ríður á að við stöndum saman og tryggjum öruggt samfélag og græn umskipti. Þess vegna verður Norræna ráðherranefndin, með Karen Ellemann framkvæmdastjóra í broddi fylkingar, á ráðstefnunni Arctic Frontiers í ár.

Upplýsingar

Dagsetning
29.01 - 01.02.2024
Tími
13:00 - 17:30
Staðsetning

Tromsø
Noregur

Gerð
Ráðstefna

Arctic Frontiers er alþjóðleg ráðstefna sem haldin er árlega í Tromsø í Noregi. Þar koma saman vísindamenn, stjórnmálamenn, fulltrúar atvinnulífsins, heimamenn og frumbyggjar og ræða framtíð norðurslóða.

Meginþemað í ár er Global Actions-Arctic Reactions“. 

Karen Ellemann, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, tekur þátt í opnun ráðstefnunnar.  

Norðurlönd á Arctic Frontiers

29. janúar

kl. 13.00 Springfart for nord
Skipuleggjendur: Energi i Nord, ProTromsø, UiT – Háskóli Noregs um norðurslóðir o.fl. 
Anne Mette Guerrero, fjárfestingarráðgjafi hjá NEFCO tekur þátt.

Kl. 17.30–19.00 The Future of Nordic Cooperation: International, Regional and Local
Skipuleggjandi: Fridtjof Nansen Institutt. 
Karen Ellemann, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, tekur þátt. 

30. janúar

Kl. 09.00–10.30 Gender Equality in the Blue Economy
Skipuleggjendur: Nordregio / Norræna ráðherranefndin. 
Karen Ellemann, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, tekur þátt.

Kl. 13.30–15.00 Big Picture Opening: Global Actions - Arctic Reactions
Skipuleggjandi: Arctic Frontiers. 
Espen Barth-Eide, utanríkisráðherra Noregs, flytur opnunarávarp. Karen Ellemann, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, tekur þátt, m.a. ásamt Lauri Tierala, ráðuneytisstjóra (Finnlandi).

Kl. 16.30–18.00 Det store bildet sett fra nord om geopolitikk, samarbeid og hverdagsliv i Arktis
Skipuleggjandi: ProTromsø. 
Karen Ellemann, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, tekur þátt.

 

Kl. 19.00–20.00 Arctic Geopolitics Pubinar
Skipuleggjandi: Fridtjof Nansen Institutt. 
Karen Ellemann, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, tekur þátt.

31. janúar

Kl. 16.00–17.30 Nordic Action for Safe & Sustainable Arctic communities
Skipuleggjendur: ProTromsø, Norræna ráðherranefndin, BusinessOulu og UiT – Háskóli Noregs um norðurslóðir. Unni Kløvstad, deildarstjóri hjá Norrænu ráðherranefndinni, Klaus Skytte, framkvæmdastjóri Norrænna orkurannsókna, Leneisja Jungsberg, sérfræðingur hjá Nordregio og Anne Mette Guerrero, fjárfestingarráðgjafi hjá NEFCO.