Tilkynnt um tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024

16.04.24 | Viðburður
Children's books laying open on a surface
Photographer
Vita Thomsen/norden.org
Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 verða tilkynntar þann 16. apríl. Tilnefningarnar verða tilkynntar á norden.org.

Upplýsingar

Dates
16.04.2024
Time
12:00 - 12:30
Type
Annað

Frá árinu 2013 hafa barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs verið veitt fyrir fagurbókmenntaverk fyrir börn og unglinga sem samið er á einu af norrænu tungumálunum. Verkið getur samanstaðið af bæði texta og myndum og skal uppfylla strangar kröfur um bókmenntalegt og listrænt gildi.