Norrænt samstarf um aðlögun

Norðurlöndin tóku á móti auknum fjölda flóttafólks á árunum 2015/2016. Þar af leiðandi hófu löndin samstarf um aðlögun flóttafólks og innflytjenda með áherslu á þróun nýrrar þekkingar og aðferða til að efla aðlögun. Verkefnið hefur frá upphafi haft það að leiðarljósi að miðla þekkingu og reynslu á milli ráðuneyta um reynslu þeirra af stefnumótun, aðferðum og aðgerðum á þessu sviði, einnig sveitarfélög og aðilar borgaralegs samfélags sem standa nærri markhópnum um aðferðir, verkfæri og bestu starfsvenjur sem nýta má í nýju samhengi og taka í notkun hratt.
Ný áætlun fyrir 2022-2024 byggist frekar á reynslu og árangri Norðurlanda á undanförnum sex árum af aðlögun flóttafólks og innflytjenda. Aukin áhersla verður lögð á aðlögun að menntakerfi og vinnumarkaði sem skal virka sem lyftistöng fyrir aðlögun nýrra íbúa á Norðurlöndum.
Programmet bidrager til følgende mål under Nordisk Ministerråds vision 2030 (LINK til vision 2030):
Markmið 7: Þróa færni og öfluga vinnumarkaði sem standast kröfur grænna umskipta og stafrænnar þróunar og styðja við frjálsa för á Norðurlöndum.
Markmið 12: Viðhalda trausti og samheldni á Norðurlöndum, sameiginlegum gildum og norrænu samfélagi með áherslu á menningu, lýðræði, jafnrétti, inngildingu, jafnræði og tjáningarfrelsi.
Programmet indeholder blandt andet følgende elementer.
Vidensformidling
Á vefnum www.integrationnorden.org er þekkingu um aðlögunarmál á Norðurlöndum safnað og miðlað áfram. Dette sker i et samarbejde mellem Nordens velfærdscenter og Nordregio, to af nordisk ministerråds institutioner. Formålet er at fungere som idébank med hovedfokus på flygtninge og indvandreres inklusion på arbejdsmarkedetsigter, samt øge vidensudbytte mellem de nordiske landes departementer og myndigheder, kommuner og civilsamfund. Á hverju ári er auk þess valið málefnasvið og gerð samantekt á norrænni þekkingu, dæmi sem læra má af og starfsemi á sviði þekkingarmiðlunar. Sérfræðingahópar taka þátt í þróun verkefnisins og nokkur sértæk tengslanet leggja til þekkingu á mismunandi sviðum.
Pulje
Civilsamfundsaktører og forskere kan søge om midler til at gennemføre projekter med vægt på udvikling af ny viden, metoder og samarbejdsformer som styrker integration af flygtninge og indvandrere i Norden.
Talnagögn um aðlögunarmál á Norðurlöndum
Væntanlegt
Skipulag
Samstarfsáætlunin er á forræði sviðs þekkingar- og velferðarmála á skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar. Stoðhópur skipaður fulltrúum Norrænu ráðherranefndarinnar sem hafa umsjón með aðlögunarmálum er tengdur áætluninni. Hann tryggir að starfsemi áætlunarinnar samræmist miðlægum markmiðum, pólitískum áherslum og málefnasviðum í aðgerðum ríkisstjórna og stjórnvalda landanna á þessu sviði. Þá hefur verið komið á fót umræðuhópi sérfræðinga um aðlögunarmál á Norðurlöndum sem stuðlar að vel rökstuddum og fjölbreyttum þekkingargrunni fyrir norrænt samstarf um aðlögunarmál.
Framkvæmdaáætlun um framtíðarsýn fyrir árið 2030
Handlingsplanen beskriver hvordan Nordisk ministerråd skal arbeide for å oppnå visjonens mål gjennom en rekke initiativer i tilknytning til visjonens tre strategiske prioriteringer: Græn Norðurlönd, samkeppnishæf Norðurlönd og félagslega sjálfbær Norðurlönd. Tolv mål er koblet til de strategiske prioriteringene. De strategiske prioriteringene og målene er styrende for all virksomhet i Nordisk ministerråd de neste fire årene. Handlingsplanen er delt opp i tolv deler, koblet til de tolv målene.