Efni

24.06.20 | Fréttir

Norðurlöndin geta komið í veg fyrir neikvætt félagslegt taumhald

Norrænu ríkin geta lært margt hvert af öðru um neikvætt félagslegt taumhald og heiðurstengt ofbeldi. Þetta kemur fram í nýrri norrænni skýrslu sem miðlar þekkingu og hugmyndum að því hvernig má vinna betur saman og sporna þannig gegn taumhald og ofbeldi.

17.02.20 | Fréttir

Nordic Safe Cities heldur áfram sem sjálfseignarstofnun

Árið 2020 markar upphaf nýrrar vegferðar borgabandalagsins Nordic Safe Cities í átt að enn öflugra samstarfsneti, en það mun nú halda áfram göngu sinni sem sjálfseignarstofnun. Þessi umbreyting undirstrikar velgengni verkefnisins og tilurð enn nánara norræns samstarfs um að tryggja öryg...

25.11.16 | Yfirlýsing

Styrkelse af det nordiske samarbejde om inkludering av flygtninge og indvandrere

Vi, de nordiske ministre, som er ansvarlige for koordinering af arbejdet med inkludering af flygtninge og indvandrere, har set på mulighederne for at øge det nordiske samarbejde på integrationsområdet.

28.02.20 | Upplýsingar

Norrænt samstarf um aðlögun

Samstarfsáætlun um aðlögun flóttafólks og innflytjenda á að styðja við starf sem unnið er í löndunum. Það er gert með því að efla norrænt samstarf á þessu sviði með miðlun reynslu og sköpun nýrrar þekkingar í brennidepli.