Flóttakonur frá Úkraínu á Norðurlöndum
Norðurlönd, ásamt Evrópu allri, standa frammi fyrir stærsta flóttamannastraumi frá seinni heimsstyrjöld með nýjum hópi flóttamanna, þ.e. úkraínskum konum. Þótt draumur þeirra sé að snúa aftur til Úkraínu vilja þær aðlagast samfélaginu og taka þátt á vinnumarkaðnum. Það stendur þeim þó f...