Efni
Upplýsingar
Fréttir
Björgum norrænum börnum og ungmennum úr nauðungarhjónaböndum erlendis
Þegar norræn börn og ungmenni eru þvinguð í hjónabönd erlendis þurfa yfirvöld að eiga betri möguleika á að hjálpa þeim aftur heim. Til þess stendur metnaður norrænu velferðarnefndarinnar, sem beindi tilmælum um málið til ríkisstjórna norrænu landanna á þinginu í ár. Lykillinn er aukið s...
Samfélagið leikur lykilhlutverk í aðlögun
Samfélagið leikur mikilvægt hlutverk í því að tryggja aðlögun flóttamanna og innflytjenda, einkum með tilliti til tengslamyndunar sem er grundvöllur nýrra félagslegra sambanda. Það eykur atvinnumöguleika og styrkir tenginguna við hið nýja heimaland samkvæmt norrænni skýrslu, Learning to...