Efni

03.09.19 | Fréttir

Á Norðurlöndum á enginn að þurfa að líða fyrir heiðurstengt ofbeldi

Það er ósk velferðarnefndar Norðurlandaráðs að Norðurlönd geti verið staður þar sem fólk nýtur frelsis til að láta drauma sína rætast og er laust undan heiðurstengdri kúgun og ofbeldi. Velferðarnefndin leggur þess vegna til að norrænt ríkisstjórnarsamstarf á þessu sviði verði aukið. ...

22.05.19 | Fréttir

Norrænt samstarf hjálpar konum af erlendum uppruna að fóta sig á vinnumarkaði

Nú hafa sveitarfélög og stjórnir fyrirtækja fengið nýjan leiðarvísi sem mun stuðla að bættri aðlögun kvenna af erlendum uppruna og fá fleiri úr þeirra hópi út á vinnumarkað. Hér er til mikils að vinna fyrir konurnar, börn þeirra og samfélagið allt.

25.11.16 | Yfirlýsing

Styrkelse af det nordiske samarbejde om inkludering av flygtninge og indvandrere

Vi, de nordiske ministre, som er ansvarlige for koordinering af arbejdet med inkludering af flygtninge og indvandrere, har set på mulighederne for at øge det nordiske samarbejde på integrationsområdet.

20.07.18 | Upplýsingar

Norrænt samstarf um aðlögun

Samstarfsáætlun um aðlögun flóttafólks og innflytjenda á að styðja við starf sem unnið er í löndunum. Það er gert með því að efla norrænt samstarf á þessu sviði með miðlun reynslu og sköpun nýrrar þekkingar í brennidepli.