Efni

28.02.19 | Fréttir

BLOGGSÍÐA FRAMKVÆMDASTJÓRANS: Hvað færðu fyrir andvirði eins brauðhleifs?

Kostnaðurinn við norrænt samstarf er einungis um 700 krónur á íbúa á ári. Erfitt er að áætla hversu miklu sú upphæð skilar fyrir íbúana því áhrif samstarfsins eru ómetanleg. Þetta skrifar Dagfinn Høybråten, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, í nýrri bloggfærslu.

21.11.18 | Fréttir

Hvað vitum við um aðlögun á Norðurlöndum?

Við vitum talsvert en hingað til hefur þekkingin verið brotakennd og erfitt hefur verið að gera samanburð. Þökk sé frumkvöðlasamstarfi milli hagstofa Norðurlandanna hafa tölfræðigagnagrunnar um innflytjendur og aðlögun nú verið samræmdir.

25.11.16 | Yfirlýsing

Styrkelse af det nordiske samarbejde om inkludering av flygtninge og indvandrere

Vi, de nordiske ministre, som er ansvarlige for koordinering af arbejdet med inkludering af flygtninge og indvandrere, har set på mulighederne for at øge det nordiske samarbejde på integrationsområdet.

20.07.18 | Upplýsingar

Norrænt samstarf um aðlögun

Samstarfsáætlun um aðlögun flóttafólks og innflytjenda á að styðja við starf sem unnið er í löndunum. Það er gert með því að efla norrænt samstarf á þessu sviði með miðlun reynslu og sköpun nýrrar þekkingar í brennidepli.