Svíi
Meðlimur
Í tengslum við að samþykkt var ný norræn samstarfsáætlun um málefni Norðurslóða árið 2002 var sett á fót Norræn ráðgjafarnefnd um málefni norðurslóða, NRKA. Norræn ráðgjafarnefnd um málefni Norðurslóða er skipuð norrænum fulltrúum í Norðurskautsráðinu ásamt fulltrúum frá Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum. Hlutverk NRKA gagnvart Norrænu ráðherranefndinni er að vera samstarfsráðherrunum og Norrænu samstarfsnefndinni til ráðgjafar um málefni Norðurslóða.