Norræn ráðgjafarnefnd um málefni Norðurslóða, NRKA

Í tengslum við að samþykkt var ný norræn samstarfsáætlun um málefni Norðurslóða árið 2002 var sett á fót Norræn ráðgjafarnefnd um málefni norðurslóða, NRKA. Norræn ráðgjafarnefnd um málefni Norðurslóða er skipuð norrænum fulltrúum í Norðurskautsráðinu ásamt fulltrúum frá Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum. Hlutverk NRKA gagnvart Norrænu ráðherranefndinni er að vera samstarfsráðherrunum og Norrænu samstarfsnefndinni til ráðgjafar um málefni Norðurslóða.

Norræn ráðgjafarnefnd um málefni Norðurslóða, NRKA

Skrifstofa Sérfræðinganefndar um Norðurslóðir