Norræna umhverfisfjármögnunarfélagið (NEFCO)

NEFCO er norrænt umhverfisfjármögnunarfélag sem hefur það að meginmarkmiði að efla norræna þátttöku í umhverfismálum í mið- og Austur-Evrópu með því að fjármagna fyrirtæki í þessum löndum.

Upplýsingar

Póstfang

Fabianinkatu 34 - P.O. Box 249, FI-00171

Tengiliður
Sími
+358 9 18001/1800344
Tölvupóstur
Tengiliður

Efni