ÁRSSKÝRSLA INFO NORDEN 2021

Upplýsingar

Publish date
Abstract
Info Norden er upplýsingaþjónusta Norrænu ráðherranefndarinnar og aðstoðar þig við að flytja, stunda vinnu, stunda nám eða stofna fyrirtæki á Norðurlöndunum. Þú getur einnig leitað til upplýsingaþjónustunnar ef þig vantar upplýsingar um norræn styrkjakerfi og fjármögnun eða ef þú leitar almennra upplýsinga um norræna samvinnu. Info Norden er staðsett í öllum átta Norðurlöndunum. Hér geturðu nálgast yfirlit yfir starfsemi Info Norden árið 2021.
Publication number
2022:704