Báturinn – hrein ánægja!

Upplýsingar

Útgáfudagur
Lýsing
Þetta rit er ætlað bátseigendum, félögum í siglingaklúbbum, sveitarfélögum, hafnaryfirvöldum og öðrum sem bera ábyrgð á bátum og bátahöfnum. Í ritinu er að finna upplýsingar um skyldur bátseigenda og hafnaryfirvalda til að koma í veg fyrir eða draga úr mengun í höfnum og umhverfis þær. Í ritinu eru einnig dæmi um leiðir til þess að draga úr mengun.Sumar lausnir á mengunarvandamálum kalla á breytingar og fjárfestingar í höfnum. Í öðrum tilfellum er nægilegt að skapa vilja til þess að breyta verklagi.Vonandi verður þetta rit gagnlegt bátseigendum og öðrum sem málið varðar og hvatning til að draga úr mengun. Ritið er gefið út á Norðurlöndunum og að hluta aðlagað að íslenskum aðstæðum.
Útgáfunúmer
2005:749