Norðurlönd – afl til friðar

Formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023

Upplýsingar

Útgáfudagur
Lýsing
Á formennskutíma Íslands í Norrænu ráðherranefndinni árið 2023 verður unnið ötullega að áherslusviðunum þremur: græn, samkeppnishæf og félagslega sjálfbær Norðurlönd. Við viljum stuðla að réttlátum grænum umskiptum með þátttöku allra kynslóða. Þá munum við leggja áherslu á að varpa ljósi á mikilvægi friðar sem undirstöðu velferðar, mannréttinda og umhverfis- og loftslagsverndar - þar sem sameinuð Norðurlönd geta verið afl til friðar.
Útgáfunúmer
2022:740