Norræn samstarfsáætlun um fötlunarmál 2023–2027

Upplýsingar

Útgáfudagur
Lýsing
Meginreglan í norrænum velferðarsamfélögum er að íbúar njóti jafnra tækifæra og öryggis óháð kyni, uppruna, trúarbrögðum, lífsskoðun, líkamlegu og andlegu atgervi, aldri eða kynhneigð. Félagsleg réttindi veita öllum jafnan aðgang að heilbrigðisþjónustu, félagsþjónustu, menntun, menningu og atvinnu. 
Útgáfunúmer
2022:733