Saman í þágu jafnréttis – öflugri Norðurlönd

Norræn samstarfsáætlun um jafnréttismál 2015–2018

Upplýsingar

Útgáfudagur
Lýsing
Markmið norrænu samstarfsáætlunarinnar um jafnréttismál fyrir tímabilið 2015–2018 er að stuðla að skilvirku jafnréttissamstarfi á Norðurlöndunum. Það nær einnig til Álandseyja, Færeyja og Grænlands og á að auka þekkingu um jafnrétti á Norðurlöndunum meðal almennings, þingmanna og ríkisstjórna en einnig innan stofnana og verkefna Norrænu ráðherranefndarinnar. Norrænt samstarf á að vera hluti af alþjóðlegu samstarfi, t.d. á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Samstarfið teygir sig einnig til grannsvæða Norðurlandanna; Eystrasaltslandanna, Norðvestur-Rússlands og norðurslóða.
Útgáfunúmer
2015:734