Verkefna- og fjárhagsáætlun 2019 - Samantekt

Upplýsingar

Útgáfudagur
Lýsing
Víðtækt umbótastarf hefur á undanförnum árum sett mark sitt á norrænt samstarf. Í september 2016 samþykktu samstarfsráðherrar Norðurlanda áætlunina Ný Norðurlönd 2.0 sem er næsta skref í þessu sambandi. Í henni kemur fram að fjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar eigi að veita ríkisstjórnum Norðurlanda, atvinnulífi og borgaralegu samfélagi aukið athafnafrelsi. Af því spretta nýjar kröfur um sveigjanleika í fjárhagsáætluninni svo að unnt verði að mæta brýnum samfélagslegum áskorunum.
Útgáfunúmer
2019:714