Norræna félagið í Finnlandi: Gestgjafastyrkir

28.06.18 | Fjármögnunarmöguleiki
Finnskir skólar sem eiga von á heimsókn nemenda frá skóla í öðru norrænu landi geta sótt um styrk til móttökunnar hjá Norræna félaginu. Umsóknarfrestur er opinn.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
Lönd
Álandseyjar
Finnland