Styrkir frá dansk-íslenska samstarfssjóðnum
Markmið Dansk-íslenska samstarfssjóðsins er að stuðla að skilningi og samstarfi milli Danmerkur og Íslands, sjóðurinn leggur sérstaka áherslu á að styrkja stöðu danskrar tungu á Íslandi. Sjóðurinn styrkir meðal annars vinnu- og námsdvalir í Danmörku og á Íslandi, vísindastarf, faglega menntun danskra og íslenskra iðnaðarmanna og gestaleiki og listasýningar sem send eru milli landanna. Jafnt stofnanir og einstaklingar geta sótt um styrki í sjóðinn
Upplýsingar
Flokker
Styrkir
External organization
Danska ríkið Dansk-íslenski samstarfssjóðurinn
Lönd
Danmörk
Færeyjar
Grænland
Ísland