20.
Áætlun Norðurlandaráðs fyrir árið 2020
20.1.
Nýkjörinn forseti frá Íslandi kynnir formennskuáætlun fyrir árið 2020, skjal 18/2019
427
Silja Dögg Gunnarsdóttir
Hovedindlæg
Forseti. Ég vil þakka ykkur fyrir það traust sem þið hafið sýnt mér og Oddnýju Harðardóttur með því að kjósa okkur í embætti forseta og varaforseta Norðurlandaráðs.
428
Gunilla Carlsson
Indlæg
Herr president! Jag vill börja med att gratulera Island till presidentskapet för nästa år och önska lycka till med presidentskapsprogrammet.